Ormurinn og Emmett Brown eru að vinna í því að koma upp stjörnufræðivef á íslensku. Vefurinn verður hýstur til bráðabirgða á heimasíðu stjörnufræðikennarans í MR.
Reyndar má mæla með því við lesendur að þeir líti við því þarna er að finna allt það ferskasta í fræðunum. Vonandi er það betur matreitt en hjá Mogganum og Fréttablaðinu.