Sævar er búinn að vera afar duglegur síðustu dagana og er þessi októberúttekt aðeins einn þriðji hluti af stærri grein sem á að birtast (a.m.k. að hluta til) í veglegu fréttabréfi Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.
Í kvöld verður lítið um glasalyftingar en þeim mun meira um umbrot. Kannski að þættir úr sjónvarpsþáttaröðinni „Stephen Hawking´s Universe“ verði látnir malla á meðan. Hver veit? en ek heiti Sverrir 17:01
This is my blogchalk: Iceland, Reykjavík, Vesturbær, Icelandic, Sverrir, Male, 21-25, Music.